1990

ár From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Árið 1990 (MCMXC í rómverskum tölum) var 90. ár 20. aldar sem byrjaði á mánudegi. Lokaár Kalda stríðsins er ýmist talið vera þetta ár eða árið 1991.

Atburðir

Janúar

Thumb
Mótmælendur í höfuðstöðvum Stasi í Austur-Berlín.

Febrúar

Thumb
Óeirðirnar í Dúsjanbe.

Mars

Thumb
Nefskattsóeirðirnar í Bretlandi.

Apríl

Thumb
Scandinavian Star eftir að hafa verið dregin til hafnar í Lysekill í Svíþjóð.

Maí

Thumb
Katarínukirkja í Stokkhólmi eftir brunann.

Júní

Thumb
Checkpoint Charlie fjarlægður.

Júlí

Thumb
Leiðtogar sjö helstu iðnríkja heims í Houston, Texas.

Ágúst

Thumb
Beinagrindin af grameðlunni „Sue“ á Field-náttúrugripasafninu í Chicago.

September

Thumb
Nesjavallavirkjun

Október

Thumb
Flugeldar við Brandenborgarhliðið í Berlín þegar Þýskaland sameinaðist.

Nóvember

Thumb
Nintendo SNES

Desember

Thumb
Veggspjald til stuðnings Kohl í Þýskalandi.

Ódagsettir atburðir

  • Sinfóníuhljómsveit áhugamanna var stofnuð.
  • Hljómsveitin D12 var stofnuð.
  • Hljómsveitin Fear Factory var stofnuð.
  • Hljómsveitin Opeth var stofnuð.
  • Hljómsveitin In Flames var stofnuð.
  • Hljómsveitin Bikini Kill var stofnuð.
  • Vísitala um þróun lífsgæða var þróuð af pakistanska hagfræðingnum Mahbub ul Haq.
  • Tim Berners-Lee lauk við alla þætti Veraldarvefsins: HTTP-staðalinn, HTML-ívafsmálið, fyrsta vafrann og fyrsta vefþjóninn.
Remove ads

Fædd

Thumb
Emma Watson
Remove ads

Dáin

Thumb
Greta Garbo árið 1950.

Nóbelsverðlaunin

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads