Apis mellifera siciliana
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Apis mellifera siciliana er ein undirtegund alibýflugna. Útbreiðsla hennar er í Sikiley.[1]

Hún er líkist mjög og er einna skyldust Apis mellifera intermissa. Hún hefur mikið þol gegn Varroa sýkingu.[2]
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads