Liðdýr
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Liðdýr (fræðiheiti: Arthropoda) eru stærsta fylking dýra. Til liðdýra teljast meðal annars skordýr, krabbadýr, áttfætlur og svipuð dýr sem einkennast af því að vera með liðskiptan líkama og ytri stoðgrind úr kítíni.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads