Apollo-geimferðaáætlunin
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Apollo-geimferðaáætlunin var þriðja mannað geimferðaáætlun NASA og er þekktust fyrir að hafa komið mönnuðum geimförum á tunglið. Upphaf Apollo-áætlunarinnar var þann 25. maí 1961 þegar John F. Kennedy, þáverandi forseti Bandaríkjanna, setti það markmið að senda mann til tunglsins og koma honum heilum að höldnu aftur til jarðar.[1][2]

Neðanmálsgreinar
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads