Áttfætlur

From Wikipedia, the free encyclopedia

Áttfætlur
Remove ads

Áttfætlur (fræðiheiti Arachnida) eru flokkur liðdýra í undirfylkingu klóskera. Fræðiheiti flokksins er dregið af gríska orðinu yfir könguló; αραχνη (arakne), en undir flokkinn falla, auk köngulóa, meðal annars sporðdrekar, langfætlur og mítlar.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Ættbálkar ...
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads