Arendal

From Wikipedia, the free encyclopedia

Arendal
Remove ads

Arendal eða Arnardalur er borg og sveitarfélag í Ögðum í sunnanverðum Noregi. Íbúar eru um 43.000 (2016). Skipaiðnaður og hefur verið Arendal mikilvægur og er það enn í dag. Framleiðsla á bátum og raftækjum er meðal mikilvægra atvinnugreina.

Staðreyndir strax
Thumb
Arendal.
Remove ads

Heimild

Fyrirmynd greinarinnar var „Arendal (town)“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 1. mars 2019.

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads