Arendal
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Arendal eða Arnardalur er borg og sveitarfélag í Ögðum í sunnanverðum Noregi. Íbúar eru um 43.000 (2016). Skipaiðnaður og hefur verið Arendal mikilvægur og er það enn í dag. Framleiðsla á bátum og raftækjum er meðal mikilvægra atvinnugreina.
![]() |
Þessi grein inniheldur engar heimildir. Vinsamlegast hjálpaðu til við að bæta þessa grein með því að bæta við tilvísunum í áreiðanlegar heimildir. Efni sem ekki styðst við heimildir gæti verið fjarlægt. |
Remove ads
Heimild

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Arendal.
Fyrirmynd greinarinnar var „Arendal (town)“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 1. mars 2019.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads