Fylki Noregs

From Wikipedia, the free encyclopedia

Fylki Noregs
Remove ads

Listi yfir fylki Noregs, eftir mannfjölda. Meginlandi Noregs er skipt í 11 hluta sem kallast fylki (norska: fylke). Fylkin voru kölluð amt, þangað til árið 1918, þegar nafnið amt var breytt í fylke. Svalbarða er stjórnað af ríkinu og er ekki talinn fylki. Árið 2020 lét Stórþingið sameina fylki svo að þau urðu 11 (áður voru þau 19).

Nánari upplýsingar Röð, Höfuðstaður ...
Thumb
Hér eru gömlu fylkin með Svalbarða í sviga.
Thumb
Hér eru fylkin 11.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads