Ari Johnsen
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Ari Márus Johnsen (skírður Ari Maurus Jónsson, en var líka stundum nefndur Ari Jónsson og Ari Márus Daníelsson Johnsen) (30. maí 1860 – 17. júní 1927) var fyrsti lærði óperusöngvarinn frá Íslandi. Hann starfaði aðallega í Þýskalandi, t.d. í Berlín, Leipzig og Hamborg, en kom einnig fram í Lundúnum. Hann hætti að syngja árið 1909, þar eð hann taldi sig þá vera orðinn of gamall til að syngja, og stundaði eftir það eingöngu söngkennslu í Hamborg og síðan í Kaupmannahöfn. [1] Hann var kallaður sönglistarmaður í blöðunum kringum aldamótin 1900. [2]
Remove ads
Tilvísanir
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads