Ariston

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Ariston frá Kollýtos (dáinn um 424 f.Kr.) var faðir forngríska heimspekingsin Platons. Hann rakti ættir sínar aftur til konunga Aþenu. Ariston lést er Platon var enn barnungur.

Ariston átti þrjú önnur börn með konu sinni Periktíone: Glákon, Adeimantos og Potone.

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads