Glákon

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Glákon (forngríska: Γλαύκων. Fæddur fyrir 427 f.Kr., dáinn 409 f.Kr.) var sonur Aristons og Peiktíone og eldri bróðir forngríska heimspekingsins Platons. Glákon lést í orrustunni við Megöru árið 409 f.Kr.

Glákon kemur fyrir í nokkrum samræðum Platons, meðal annars í Ríkinu þar sem hann er ásamt bróður sínum Adeimantosi aðalviðmælandi Sókratesar.

  Þetta æviágrip sem tengist fornfræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads