Armenska

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Armenska er indóevrópskt tungumál sem talað er í Armeníu og sem minnihlutamál í Tyrklandi, Georgíu, Íran og víðar. Armenska hefur eigið ritmál og eigið stafróf og er áhugavert í augum málfræðinga vegna sérstakrar hljóðfræðilegrar þróunar. Armenska er talin sérstök grein innan indóevrópskra tungumála. Málið á langa bókmenntahefð og er elsti textinn á armensku biblíuþýðing frá fimmtu öld. Nafnorð hafa ekki málfræðilegt kyn en aftur á móti 7 föll. 40% orðaforðans er írönsk tökuorð.

Staðreyndir strax
Staðreyndir strax Armenska Հայերեն / Hayeren, Opinber staða ...
Remove ads

Tenglar

  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads