Aron Pálmarsson
Íslenskur handknattleiksmaður From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Aron Pálmarsson (f. 19. júlí 1990) er íslenskur fyrrum handknattleiksmaður. Hann spilaði m.a. með Kiel í Þýskalandi, Barcelona á Spáni og Veszprém í Ungverjalandi. Aron hóf ferilinn í FH.
Hann lék með íslenska landsliðinu í handknattleik þegar það vann bronsverðlaun á Evrópumeistaramótinu í Austurríki 2010.
Aron ákvað að leggja skóna á hilluna árið 2025. Hann varð fimm sinnum þýskur meistari, þrisvar ungverskur meistari og fjórum sinnum spænskur meistari. Einnig vann hann Íslandsmeistaratitil með FH. Auk þess vann hann fjölmarga bikartitla [2]
Aron var valinn íþróttamaður ársins árið 2012.
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads

