Íslenska karlalandsliðið í handknattleik
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Íslenska karlalandsliðið í handknattleik er landslið Íslendinga í handknattleik og er undir stjórn Handknattleikssambands Íslands.
![]() |
Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipediu. Mögulega er vandamálið við síðuna skráð á Wikipedia:Stílviðmið. |
Remove ads
Skipan liðsins
Ólympíuleikarnir 2012
Eftirfarandi leikmenn léku með liðinu á Ólympíuleikunum í London 2012:
- Alexander Petersson
- Arnór Atlason
- Aron Pálmarsson
- Ásgeir Örn Hallgrímsson
- Björgvin Páll Gústavsson
- Guðjón Valur Sigurðsson
- Hreiðar Levý Guðmundsson
- Ingimundur Ingimundarson
- Kári Kristján Kristjánsson
- Ólafur Bjarki Ragnarsson
- Ólafur Stefánsson
- Róbert Gunnarsson
- Snorri Steinn Guðjónsson
- Sverre Andreas Jakobsson
- Vignir Svavarsson
Leikmenn
HM 2011
Eftirfarandi leikmenn léku með liðinu á Heimsmeistaramóti karla í Svíþjóð 2011:
- Alexander Petersson
- Arnór Atlason
- Aron Pálmarsson
- Ásgeir Örn Hallgrímsson
- Björgvin Páll Gústavsson
- Guðjón Valur Sigurðsson
- Hreiðar Levý Guðmundsson
- Ingimundur Ingimundarson
- Kári Kristján Kristjánsson
- Oddur Gretarsson
- Ólafur Stefánsson
- Róbert Gunnarsson
- Snorri Steinn Guðjónsson
- Sigurbergur Sveinsson
- Sverre Andreas Jakobsson
- Vignir Svavarsson
- Þórir Ólafsson
Markahæstir íslensku leikmannanna voru Alexander Petersson með 53 mörk (60% skotnýtingu) og Guðjón Valur Sigurðsson með 47 mörk (68% skotnýtingu). Alexander Petersson stal flestum boltum á mótinu, alls 14 sinnum eða að meðaltali 1,6 stolinn bolta í hverjum leik.[1] Hann var einnig stoðsendingahæstur íslensku leikmannanna með 28 stoðsendingar. Arnór Atlason gaf næstflestar stoðsendingar íslensku leikmannanna eða 25 stoðsendingar. Hann skoraði einnig 19 mörk á mótinu. Aron Pálmarsson skoraði 25 stig á mótinu og gaf 20 stoðsendingar. Ólafur Stefánsson gaf 19 stoðsendingar.
EM 2010

Eftirfarandi leikmenn léku með liðinu á Evrópumeistaramóti karla í Austurríki 2010:
- Alexander Petersson
- Arnór Atlason
- Aron Pálmarsson
- Ásgeir Örn Hallgrímsson
- Björgvin Páll Gústavsson
- Guðjón Valur Sigurðsson
- Hreiðar Levý Guðmundsson
- Ingimundur Ingimundarson
- Logi Eldon Geirsson
- Ólafur Guðmundsson
- Ólafur Stefánsson
- Róbert Gunnarsson
- Snorri Steinn Guðjónsson
- Sturla Ásgeirsson
- Sverre Andreas Jakobsson
- Vignir Svavarsson
Ólympíuleikarnir 2008
Eftirfarandi leikmenn léku með liðinu á Ólympíuleikunum í Peking 2008:
- Alexander Petersson
- Arnór Atlason
- Ásgeir Örn Hallgrímsson
- Bjarni Fritzson (ekki með á Ólympíuleikunum)
- Björgvin Páll Gústavsson
- Guðjón Valur Sigurðsson
- Hreiðar Levý Guðmundsson
- Ingimundur Ingimundarson
- Logi Eldon Geirsson
- Ólafur Stefánsson
- Róbert Gunnarsson
- Sigfús Sigurðsson
- Snorri Steinn Guðjónsson
- Sturla Ásgeirsson
- Sverre Andreas Jakobsson
Remove ads
Fyrrverandi liðsmenn
Listarnir hér að neðan eru ekki tæmandi.
Þjálfarar
- Hinrik Hallsteinsson (1958, 1961-63)
- Frímann Gunnlaugsson (1959)
- Karl Benediktsson (1964-67, 1973-74)
- Birgir Björnsson (1968, 1974-75, 1977-78)
- Hilmar Björnsson (1968-72, 1980-83)
- Viðar Símonarson (1975-76)
- Janus Czerwinsky (1976-77)
- Jóhann Ingi Gunnarsson (1978-80)
- Bogdan Kowalcsyk (1983-90)
- Þorbergur Aðalsteinsson (1990-95)
- Þorbjörn Jensson (1995-2001)
- Guðmundur Þórður Guðmundsson (2001-04, 2008-12, 2018-23)
- Viggó Sigurðsson (2004-06)
- Alfreð Gíslason (2006-08)
- Aron Kristjánsson (2012-16)
- Geir Sveinsson (2016-18)
- Snorri Steinn Guðjónsson (2023-)
Leikmenn
|
|
|
Remove ads
Árangur liðsins
Heimsmeistaramót
|
Evrópumeistaramót |
Ólympíuleikar
|
Tölfræði
Markahæstu leikmenn landsliðsinsEftirfarandi er listi yfir 30 markahæstu leikmenn landsliðsins frá upphafi. Listinn byggir á tölum frá Handknattleikssambandi Íslands.[2]
|
Leikreyndustu leikmenn landsliðsinsEftirfarandi er listi yfir 30 leikreyndustu leikmenn landsliðsins frá upphafi. Listinn byggir á tölum frá Handknattleikssambandi Íslands.[3]
|
Remove ads
Ýmislegt
- Stærsti sigur landsliðsins frá upphafi var á Heimsmeistaramótinu í Portúgal þann 20. janúar 2003 þegar liðið sigraði ástralska landsliðið með 40 marka mun eða 55 mörkum gegn 15.
Tilvísanir
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads