Artch

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Artch er norsk þungarokkshljómsveit sem stofnuð var í Sarpsborg árið 1983. Sveitin spilar kraftmálm og hefðbundið þungarokk. Íslenski söngvarinn Eiríkur Hauksson gekk til liðs við sveitina árið 1986. Artch gaf út tvær plötur hjá bandaríska plötuútgáfunni Metal Blade. Plöturnar fengu mjög góða dóma en vinsældirnar létu á sér standa. [1]

Sveitin hættu árið 1991 kom saman aftur eftir árið 2000 og árin 2010 og 2017. [2]

Remove ads

Liðskipan

  • Eric Hawk (Eiríkur Hauksson) – Söngur
  • Gill Niel (Geir Nilssen) – Gítar
  • Cat Andrew (Cato André Olsen) – Gítar
  • Brent Jansen (Bernt Jansen) – Bassi
  • Jack Jamies (Jørn Jamissen) – Trommur

Fyrrum meðlimir

  • Lars Fladeby – Söngur
  • Espen Hoff – Söngur (dó 1985)
  • Gudmund Bolsgaard – Trommur

Útgáfur

Demó

  • Demo (1984)
  • Time Waits For No One (1987)

Breiðskífur

  • Another Return (1988)
  • For the Sake of Mankind (1991)

Aðrar útgáfur

  • Another Return - Live... And Beyond (DVD, 2004)
  • References"Shoot to Kill" / "Reincarnation" (smáskífa, 1988)

Tenglar

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads