Grósekkur
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Grósekkur eða askur (latína: ascus; úr grísku: askos) er gróhirsla asksveppa. Hver grósekkur geymir átta askgró sem orðið hafa til við mítósu í kjölfar meiósuskiptingar. Sumir grósekkir myndast í reglulegum gróbeði á æxlihnúð sem hægt er að sjá með berum augum og heitir þá sekkhirsla. Í öðrum tilfellum, eins og hjá einfruma geri, finnast engin slík form.

Grósekkir sleppa venjulega grónum með því að springa. Þegar einn sekkur springur veldur það keðjuverkun þannig að allir grósekkirnir í sekkhirslunni springa á sama tíma.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads