Asparglytta

From Wikipedia, the free encyclopedia

Asparglytta
Remove ads

Asparglytta (fræðiheiti Phratora vitellinae) er bjalla sem leggst á trjágróður. Hún leggst á víði og aspir eins og viðju, gulvíði og alaskaösp.[1] Asparglytta fannst fyrst árið 2005 á Íslandi. Enn sem komið er hún á Suðvesturlandi og Suðurlandi.[2]

Thumb
Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...
Remove ads

Tengill

Heimildir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads