Asylum Records
bandarískt hljómplötufyrirtæki From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Asylum Records er bandarísk tónlistarútgáfa stofnuð árið 1971 af David Geffen og Elliot Roberts. Hún var sett undir Warner Communications (nú Warner Music Group) árið 1972 og síðar sameinuð Elektra Records sem að lokum varð Elektra/Asylum Records. Helstu stefnur útgáfunnar eru hipphopp tónlist, rokk og ról og jaðarþungarokk.
Remove ads
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads