Atómfræði
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Atómfræði er undirgrein eðlisfræði sem fæst við frumeindir sem kerfi rafeinda og kjarna. Atómfræði rannsakar gerð frumeinda og krafta sem virka milli þeirra. Atómfræði fæst aðallega við rannsóknir á rafeindahýsingu frumeinda og breytingar á henni. Eðlisfræðingar gera greinarmun á atómfræði og kjarneðlisfræði sem fæst við rannsóknir á sérstökum eiginleikum kjarnans og kjarnahvörfum.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads