Atar

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Atar (arabíska: أطار) er bær í norðvesturhluta Máritaníu og höfuðstaður Adrarhéraðs. Hann er líka stærsti bærinn á Adrarhásléttunni. Þar eru meðal annars flugvöllur, minjasafn og moska sem var byggð árið 1674.

Thumb
Horft yfir Atar
  Þessi Afríkugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads