Augngrugg

From Wikipedia, the free encyclopedia

Augngrugg
Remove ads

Augngrugg[1] eða flotögn[2] kallast augnfyrirbrigði sem orsakast af botnfalli eða seti af ýmsu tagi í augnhlaupi augans, en það er vanalega gegnsætt.

Thumb
Teiknuð mynd sem sýnir hvernig augngrugg liti út til móts við heiðskíran himinn.

Heimildir

Ytri tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads