Avenged Sevenfold

bandarísk hljómsveit From Wikipedia, the free encyclopedia

Avenged Sevenfold
Remove ads

Avenged Sevenfold er bandarísk þungarokkshljómsveit frá Huntington Beach í Kaliforníu sem var stofnuð árið 1999. Fyrsta platan þeirra kom út árið 2001 og nefnist Sounding the Seventh Trumpet. Hljómsveitin hefur „mýkst“ frá fyrstu plötunni, nú syngja þeir nánast eingöngu fremur en að öskra.

Thumb
Avenged Sevenfold árið 2016

Hljómsveitin var stofnuð árið 1999 og upphafsmeðlimirnir voru: M. Shadows, Zacky Vengeance, The Rev og Matt Wendt.

Platan Nightmare var tileinkuð trommaranum The Rev sem lést 28.desember 2009.

Remove ads

Meðlimir Avenged Sevenfold

Núverandi meðlimir:

  • M. Shadows - Aðalsöngvari, píanó, gítar, og orgel (1999-)
  • Zacky Vengeance - gítar, baksöngur, píanó (1999-)
  • Synyster Gates - aðalgítar, baksöngur, píanó, orgel (2000-)
  • Johnny Christ - Bassi, baksöngur (2002-)
  • Brooks Wackerman - Trommur (2015-)

Fyrrum meðlimir:

  • Dameon Ash - Bassi (2001-2002)
  • Justin Sane - Bassi, píanó (2000-2001)
  • Matt Wendt - Bassi (1999-2000)
  • The Rev - Trommur, baksöngur, píanó (1999 - 2009) látinn
  • Arin Ilejay - Trommur (2011-2015)
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads