Bókfell
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Bókfell er verkað skinn, sem notað var til að skrifa á bækur og önnur rit. Bókfell er ósútað skinn, rotað, skafið og sléttað. Skinnið er einkum af kálfum, kindum og geitum. Farið var að nota pergament í handrit á 2. öld og hélst svo uns pappír leysti það af hólmi. Pergament var (og er) einnig notað við bókband og í trumbur.

Íslendingasögurnar voru t.d. skrifaðar á bókfell. Bækur í slíku formi eru oftast kallaðar skinnhandrit.
Remove ads
Tengill
- „Hefur einhverjum dottið í hug að skoða erfðaefni í íslenskum skinnhandritum til að finna út hvaðan skinnin komu?“. Vísindavefurinn.
- Fjöður og bókfell; grein í Morgunblaðinu 1971 Geymt 5 mars 2016 í Wayback Machine
- Ríkisskjalasafnið í Stokkhólmi; grein í Morgunblaðinu 1988
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads