BAFTA

góðgerðarstofnun í Bretlandi From Wikipedia, the free encyclopedia

BAFTA
Remove ads

Breska kvikmynda og sjónvarpsþátta-akademían (enska: The British Academy of Film and Television Arts), betur þekkt sem BAFTA, er góðgerðarstofnun í Bretlandi sem heldur árlega verðlaunahátíð sem veitir verðlaun fyrir árangur í kvikmyndum, sjónvarpi, teiknimyndum og tölvuleikjum. Akademían var stofnuð árið 1947 af David Lean, Alexander Korda, Carol Reed, Laurence Olivier, Michael Powell, Emeric Pressburger, Roger Manvell og öðrum frægum aðilum í breska kvikmyndaiðnaðinum.[2] Árið 1958 sameinaðist hún Samtökum sjónvarpsframleiðenda og leikstjóra. Verðlaunin eru löguð eins og leikhúsgríma sem var hönnuð af bandaríska myndhöggvaranum Mitzi Cunliffe.

Staðreyndir strax Skammstöfun, Stofnað ...
Remove ads

Verðlaunaflokkar

Bresku kvikmyndaverðlaunin

Bresku sjónvarpsþáttaverðlaunin

  • Besti staki drama-þáttur
  • Besta mini-þáttaröð

Heimildir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads