BIG3

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

BIG3 er 3-á-3 körfuboltadeild sem stofnuð var af hip-hop tónlistarmanninum og leikaranum Ice Cube ásamt fleirum. Deildin samanstendur af 12 liðum og með þeim leika meðal annars fyrrum leikmenn úr NBA-deildinni. Reglur Big3 leiksins innihalda frávik frá opinberum reglum 3-á-3 körfubolta sem stjórnað er af FIBA. Deildin var fyrst leikin árið 2017 og er leikinn yfir sumarið.[1]

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads