BP

Breskt orkufyrirtæki From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

BP plc áður British Petroleum plc er breskt orkufyrirtæki sem er líka þriðja stærsta orkufyrirtæki í heimi og fjórða stærsta fyrirtæki í heimi. BP er fjölþjóðlegt fyrirtæki, stærsta fyrirtæki Bretlands og ein systranna sjö í olíuiðnaði. BP er með höfuðstöðvar í Westminsterborg í London og er skráð hjá kauphöllinni í London og FTSE 100. Fyrirtækið var stofnað árið 1909.

  Þessi fyrirtækjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Staðreyndir strax Rekstrarform, Stofnað ...
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads