Systurnar sjö (olíuiðnaður)
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Systurnar sjö í olíuiðnaði vísar til sjö olíufyrirtækja sem voru ráðandi á olíumarkaði á 20. öld. Ítalinn Enrico Mattei fann orðið upp. Fyrirtækin eru:
- Esso
- Royal Dutch Shell
- BP
- Mobil
- Chevron
- Gulf Oil
- Texaco
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads