Back to December
smáskífa Taylor Swift frá 2010 From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
„Back to December“ er lag eftir bandarísku söngkonuna og lagahöfundinn Taylor Swift sem hún samdi og tók upp fyrir þriðju stúdíóplötu sína Speak Now. Lagið var gefið út sem önnur smáskífa plötunnar þann 15. nóvember 2010. Innblásin af sambandi Swift við leikarann Taylor Lautner fjallar textinn um beiðni fyrrverandi elskhuga um fyrirgefningu.
Þessi grein inniheldur engar heimildir. Vinsamlegast hjálpaðu til við að bæta þessa grein með því að bæta við tilvísunum í áreiðanlegar heimildir. Efni sem ekki styðst við heimildir gæti verið fjarlægt. |
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads