Big Machine Records
bandarískt hljómplötufyrirtæki From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Big Machine Records er bandarísk tónlistarútgáfa sem sérhæfir í kántrítónlist. Félagið var stofnað í september árið 2005[1] af fyrri DreamWorks Records starfsmanni, Scott Borchetta. Fyrirtækið er sameiginlegt fyrirtæki á milli Borchetta og söngvarans Toby Keith.[2] Höfuðstöðvar Big Machine eru staðsettar í Nashville, Tennessee og er dreifing þess í umsjón Universal Music Group. Fyrsti listamaðurinn sem starfaði hjá félaginu var Taylor Swift.
Remove ads
Tilvísanir
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads