Baffinsflói

From Wikipedia, the free encyclopedia

Baffinsflói
Remove ads

Baffinsflói er hafsvæði í Norður-Atlantshafi milli Vestur-Grænlands og Baffinslands sem er hluti af Kanada. Hann tengist Atlantshafi um Davis-sund og Labradorhaf en Norður-Íshafi um Naressund. Flóinn er ísi lagður stærsta hluta ársins en á sumrin opnast um 80.000 km² vök, Norðurvök, nálægt Smith-sundi. Flóinn heitir eftir enska landkönnuðinum William Baffin.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Kort sem sýnir Baffinsflóa
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads