Bakskaut

From Wikipedia, the free encyclopedia

Bakskaut
Remove ads

Bakskaut, mínusskaut, neiskaut (frá neikvætt rafskaut) eða katóða (af enska: cathode) er rafskaut, sem rafeindir flæða frá, öfugt við forskautið, sem rafeindirnar flæða til. Straumstefnan er þó í hina áttina, þ.e. frá forskauti til bakskauts.

  Þessi eðlisfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Mynd af ljósdíóðu þar sem lengri leiðslan er forskautið (+) og sú styttri bakskautið (-).
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads