Bari
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Bari (einnig stundum nefnd Bár á íslensku) er borg í héraðinu Apúlía á sunnanverðri Ítalíu við Adríahafið. Íbúar Bari eru um 327 þúsund (2015) en á stórborgarsvæðinu búa um 750 þúsund manns.


Hverfi

Svipmyndir

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Bari.
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads