Barkskip

From Wikipedia, the free encyclopedia

Barkskip
Remove ads

Barkskip eða barkur er stórt seglskip, yfirleitt með þrjú möstur: messansiglu (afturmastur), stórsiglu og framsiglu, auk þess að vera með bugspjót og fokkur. Tvær fremri siglurnar eru með rásegl en messansiglan er með gaffalsegl (messansegl).

Thumb
Eftirlíking af barkskipinu Endeavor sem James Cook notaði við könnun Kyrrahafsins.

Fræg barkskip

  Þessi skipagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads