Bart Simpson
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Bartholomew ,,Bart" Jojo Simpson er skáldskapar-persóna í teiknimyndunum um Simpsonsfjölskylduna. Rödd hans kemur frá leikkonunni Nancy Cartwright. Bart er elsta barn Homer's og Marge og er bróðir Lisu og Maggie. Nafn hans er stafarugl á enska orðinu 'brat' sem þýðir óþekktarormur. Hann er eini fjölskyldumeðlimur Simpson-fjölskyldunnar sem er ekki skírður í höfuðuð á fjölskyldumeðlimum Matts Groenings.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads