Kólfsveppir

From Wikipedia, the free encyclopedia

Kólfsveppir
Remove ads

Kólfsveppir eða basíðusveppir (fræðiheiti: Basidiomycota) eru stór fylking sveppa sem eru með kólflaga gróstilk. Kólfsveppir telja um 22.300 tegundir eða 37% af þekktum sveppategundum. Fylkingin er nú talin skiptast í þrjá meginhópa: beðsveppi (Agaricomycotina), Ustilaginomycotina (m.a. sótsveppir) og Pucciniomycotina (m.a. ryðsveppir).

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Flokkar ...
Remove ads

Heimildir

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads