Basildon

From Wikipedia, the free encyclopedia

Basildon
Remove ads

Basildon er borg í Essex á suðaustur-Englandi, 42 km austur af London og 16 km vestur af Southend-on-Sea. Íbúar eru um 107.000.

Thumb
Basildon.

Basildon var búin til eftir seinni heimsstyrjöld til að hýsa íbúa London sem varð fyrir loftárásum en einnig til að stemma stigu við vöxt London.

Hljómsveitin Depeche Mode var stofnuð í Basildon.

Heimild

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads