Baskar

evrópskt þjóðarbrot From Wikipedia, the free encyclopedia

Baskar
Remove ads

Baskar (baskneska: euskaldunak, spænska: vascos, franska: basques) eru þjóðarbrot sem á rætur sínar að rekja til Baskalands (Euskal Herria), svæðis sem liggur við vesturkafla Pýreneafjalla á strönd Biskajaflóa, og nær yfir hluta af Frakklandi og Spáni. Tungumál Baska er baskneska, en hún er ekki skyld indóevrópskum málum. Talið er að tungumálið hafi verið talið á þessum slóðum fyrir komu indóevrópumanna.

Thumb
Baskneskur dans

Flestir Baskar búa á Spáni, en stærstu basknesku borgirnar eru Bilbao, San Sebastian og Vitoria-Gasteiz. Í spænska hluta Baskalands eru íbúar 2.123.000. Um 33% íbúar tala basknesku, en öllum er skylt að læra spænsku samkvæmt spænsku stjórnarskránni.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads