Basra
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Basra er næststærsta borgin í Írak. Er staðsett um 550 kílómetra suðaustur af Bagdad, og 55 km frá Persaflóanum. Íbúatala er um 1,3 milljónir (2018). Basra liggur við fljótið Shatt al-Arab og er mikilvægasta hafnarborg landsins.

Borgin var stofnuð af Aröbum á 7. öld með landvinningum islamista meðfram helsta verslunarslóðanum milli Miðjarðarhafs og Austurlanda.
Meirihluti íbúa eru sítar og var hún miðstöð blóðugrar niðurkæfðrar uppreisnar gegn stjórn Saddam Hússein árið 1991.
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads