Bagdad
höfuðborg Írak From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads

Bagdad eða Bagdað (arabíska بغداد, úr persnesku بغداد , „gjöf guðs“) er höfuðborg Írak og Bagdadsýslu. Hún er önnur stærsta borgin í Suðvestur-Asíu á eftir Teheran og önnur stærsta borg Araba-heimsins á eftir Kaíró. Íbúafjöldi árið 2010 var áætlaður um 5.402.000. Bagdad stendur við ána Tígris og var eitt sinn miðstöð hins íslamska menningarheims.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Bagdad.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads