Baun
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Baun eða erta er almennt heiti á fræjum jurta af ertublómaætt sem þroskast inni í belgjum. Þessar jurtir eru þekktar fyrir að binda nitur úr andrúmsloftinu sem kemur til af samlífi með bakteríum sem finnast í rótarhnúðum þeirra. Vegna þessa hafa baunir hátt próteininnihald sem gerir þær að eftirsóttum matjurtum.

Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads