Niturbinding

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Niturbinding er ferli þar sem tiltölulega óvirkt nitur er tekið úr lofti og umbreytt í líffræðilega nytsöm efnasambönd eins og ammoníum, nítrat og nituroxíð (NOx).

Í náttúrunni er niturbinding framkvæmd af nokkrum mismunandi örverum, svo sem Actinobacteria og blágerlum. Plöntur geta ekki bundið nitur sjálfar, en margar plöntutegundir eru í samlífi með niturbindandi örverum. Þær þekktustu eru smárar (Trifolium), sem mynda hnýði á rótunum, þar sem þeir hýsa bakteríur, sem mynda nothæf nitursambönd. Á þennan hátt eru belgjurtir sjálfbærar með nitur, en þar sem þær tapa allmiklu vegna óþéttleika í rótarkerfinu, auðga þær einnig nágrenni sitt. Það eru einnig jurtir í öðrum ættum, sem hafa samsvarandi samlífi (sjá hér fyrir neðan). Einnig eru nokkrar fléttur með samlífi við niturbindandi cyanobakteríur.

Síðan Justus von Liebig fann upp tilbúinn áburð (sjá urea) hafa menn þekkt til niturframleiðslu. Framleiðsla á nituráburður er í dag svo mikil, að það er mesta uppspretta köfnunarefnis upptöku í öllu lífríkinu[1].

Remove ads

Niturbindandi örverur

Plöntur með samlífi við niturbindandi örverur, sem eru ekki belgjurtir

Ætt: Ættkvísl

Betulaceae: Alnus (Elri)

Cannabaceae: Trema

Casuarinaceae:

Allocasuarina
Casuarina
Ceuthostoma
Gymnostoma

……


Coriariaceae: Coriaria

Datiscaceae: Datisca

Elaeagnaceae:

Elaeagnus (Silfurblað)
Hippophaë (Hafþyrnir)
Shepherdia (Smalaber)

……


Myricaceae:

Comptonia
Morella
Myrica (Pors-ættkvísl)

……


Rhamnaceae:

Ceanothus
Colletia
Discaria
Kentrothamnus
Retanilla
Talguenea
Trevoa

……


Rosaceae:

Cercocarpus
Chamaebatia
Dryas (Orralauf)
Purshia/Cowania

……


Víðiætt[2]
Ösp[2]

Það eru einnig nokkur niturbindandi samlífi sem eru með cyanobacteríur (svo sem Nostoc):

  • Sumar fléttur,svo sem Lobaria og Peltigera
  • Azolla tegundir
  • Cycas (Köngulpálmar)
  • Gunnera
Remove ads

Tilvísanir

Heimildir

Ytri tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads