Benedikt Erlingsson
íslenskur leikari og kvikmyndagerðarmaður From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Benedikt Erlingsson (f. 31. maí 1969) er íslenskur leikari og kvikmyndagerðarmaður. Hann varð líklegast fyrst þjóðþekktur fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Fóstbræður. Hann hefur hlotið mikið lof fyrir kvikmyndir sínar Hross í oss (2013) og Kona fer í stríð (2018) og hlutu þær báðar til að mynda áhorfendaverðlaunin á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tromsø.
Remove ads
Kvikmynda- og sjónvarpsþáttaferill sem leikari
Remove ads
Kvikmyndir sem kvikmyndagerðarmaður
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads