Benjamin Jowett
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Benjamin Jowett (15. apríl 1817 – 1. október 1893) var enskur fornfræðingur, guðfræðingur og skólameistari á Balliol College í Oxford.

Hann var skipaður Regius-prófessor í grísku haustið 1855 en hann hafði kennt á Balliol College frá 1842.
Jowett tók að sér að þýða allar samræður Platons yfir á ensku. Hann vann að þýðingunum í rúman áratug en þær komu út árið 1871. Þýðingar Jowetts eru enn fáanlegar og víða lesnar. Jowett þýddi einnig Stjórnspekina eftir Aristóteles og Þúkýdídes.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads