1. október

dagsetning From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

1. október er 274. dagur ársins (275. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 91 dagur er eftir af árinu.

SepOktóberNóv
SuÞrMiFiLa
1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031
2025
Allir dagar

Atburðir

  • 2009 - Hæstiréttur Bretlands tók til starfa.
  • 2009 - Skipting norska stórþingsins í tvær deildir var afnumin.
  • 2016 - 77 slösuðust í gassprengingu á veitingstað í Malaga á Spáni.
  • 2017 - 58 létu lífið og 851 særðust þegar Stephen Paddock hóf skothríð á tónleikagesti í Las Vegas frá hótelherbergi sínu.
  • 2017 - Þjóðaratkvæðagreiðsla um sjálfstæði Katalóníu fór fram. 92% samþykktu sjálfstæði en andstæðingar sniðgengu atkvæðagreiðsluna sem hæstiréttur Spánar hafði áður dæmt ólöglega.
  • 2019 - Alþýðulýðveldið Kína fagnaði 70 ára afmæli kommúnistastjórnar landsins.
  • 2019 - Að minnsta kosti 90 manns létu lífið í mótmælum gegn ríkisstjórn Íraks.
Remove ads

Fædd

Remove ads

Dáin

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads