Bergur Ebbi Benediktsson

íslenskur rithöfundur, uppistandari, og tónlistarmaður From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Bergur Ebbi Benediktsson (2. nóvember 1981) er íslenskur rithöfundur, ljóðskáld, uppistandari, tónlistarmaður, leikari og lögfræðingur.

Hann var í hljómsveitinni Sprengjuhöllinni þar sem hann söng, spilaði á gítar og samdi lög og texta. Hann hefur skrifað handrit og leikið í íslenskum sjónvarpsþáttum, skrifað pistla fyrir Fréttablaðið. Hann útskrifaðist úr lögfræði frá Háskóla Íslands og kláraði nám í framtíðarfræðum í Toronto, Kanada.

Bergur Ebbi hefur starfað með uppistandshópnum Mið-Íslandi og gefið út tvær ljóðabækur, Stofuhita og Skjáskot. Hann er annar af stjórnendum hlaðvarpsþáttarins Fílalag.

Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads