Beslan

borg í Norður-Ossetíu í Rússlandi From Wikipedia, the free encyclopedia

Beslan
Remove ads

Beslan (rússneska: Бесла́н) er borg í Norður-Ossetíu í Suður-Rússlandi.

Thumb
Mynd af N-Ossetíu héraði

1. september 2004, voru nemendur og starfsfólks skóla þar teknir í gíslingu af vopnuðum vígamönnum af ýmsum þjóðernum, þar á meðal Téténar og Ingúsítar. Gíslatökunni lauk 3. september þegar rússneskar öryggissveitir gerðu áhlaup á skólann, opinberar tölur um fallna eru 344 þar af um 172 börn en margir í viðbót særðust.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads