Steinbjörk
Tegund af birkitré From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Steinbjörk, eða Betula ermanii,[1] er tegund af trjám í birkiætt (Betulaceae). Þetta er mjög breytileg tegund og vex í norðvestur Kína, Kóreu, Japan, og austast í Rússlandi (Kúrileyjum, Sakhalin, Kamchatka). Hún getur orðið 20 metra há.[2]

Remove ads
Tilvísanir
Viðbótarlesning
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads