Betula chinensis
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Betula chinensis er tegund af birkiætt sem finnst í Kína og Kóreu í 700 - 3000 m. hæð.[1]
Remove ads
Lýsing
Þessi tegund verður um 5 m há með grábrúnan börk. Blöðin eru tígullaga til egglaga, 1,5 - 6 sm löng og 1 - 5 sm. Blómgun er frá maí til júní og fræið er þroskað í júlí til ágúst.[1]
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads