Álmbjörk

From Wikipedia, the free encyclopedia

Álmbjörk
Remove ads

Álmbjörk (fræðiheiti: Betula grossa) er tegund af trjám í birkiætt (Betulaceae). Hún er ættuð frá Japan, þar sem hún vex í blönduðum skógi á hæðum og fjallshlíðum á Honshu, Shikoku , og Kyushu. Hún var kynnt á vesturlöndum 1896, en er sjaldgæf í ræktun.[1]

Staðreyndir strax Betula grossa, Vísindaleg flokkun ...
Remove ads

Lýsing

Thumb
Blöð B. grossa

B. grossa er tré að 25 m hátt með breiðkeilulaga krónu. Börkurinn er með rauðgráum láréttum röndum og verður dökkgrár með aldrinum og flagnar í þunnum flögum. Dökkgræn blöðin eru að 10sm löng og verða gullgul að hausti. Sprotarnir eru ilmandi og eru með langa gulbrúna rekla snemma að vori. . Þessi tegund edr talin náskyld amerísku tegundinni Betula lenta.[1] Hardiness: RHS H4.

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads