Mansjúríubjörk

From Wikipedia, the free encyclopedia

Mansjúríubjörk
Remove ads

Mansjúríubjörk (fræðiheiti: Betula platyphylla)[2] er birkitegund sem er náskyld hengibjörk og er jafnvel talin ein undirtegund hennar.[3] Hún finnst í tempruðum til kaldtempruðum svæðum í Asíu: Japan, Kína, Kórea, og Síbería. Hún getur orðið 20 til 30 metra há.

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...
Remove ads

Undirtegundir

Tegundin skiftist í eftirfarandi undirtegundir samkvæmt Catalogue of Life (2014):[4]

  • B. p. kamtschatica
  • B. p. mandshurica
  • B. p. minutifolia
  • B. p. platyphylla

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads