Billund

From Wikipedia, the free encyclopedia

Billund
Remove ads

Billund er smábær á suður-Jótlandi. Íbúafjöldinn er rúmlega 6.000 manns (6.070 árið 2004). Við bæinn er alþjóðaflugvöllur og þar eru einnig verksmiðjurnar sem framleiða hina heimsþekktu Lego-kubba. Á þeirra vegum er rekinn skemmtigarðurinn Legoland. Bærinn er um 30 km vestur frá Vejle og um 55 km austur frá Esbjerg.

  Þessi landafræðigrein sem tengist Danmörku er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Kort sem sýnir staðsetningu Billund í Danmörku.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads