Billund
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Billund er smábær á suður-Jótlandi. Íbúafjöldinn er rúmlega 6.000 manns (6.070 árið 2004). Við bæinn er alþjóðaflugvöllur og þar eru einnig verksmiðjurnar sem framleiða hina heimsþekktu Lego-kubba. Á þeirra vegum er rekinn skemmtigarðurinn Legoland. Bærinn er um 30 km vestur frá Vejle og um 55 km austur frá Esbjerg.

![]() |
Þessi grein getur verið stækkuð úr tilsvarandi greininni á dönsku Wikipediunni. |
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads